SKÁLD.IS

Konur skrifa um konur sem skrifa

Kristjana Friðbjörnsdóttir

Kristjana Friðbjörnsdóttir er fædd í Reykjavík þann 11. janúar árið 1976. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Sund árið 1996 og B.Ed.-gráðu frá Kennaraháskóla Íslands árið 1999.

Hún hefur síðan starfað sem grunnskólakennari í Reykjavík ásamt því að vinna að ýmsum félagsstörfum með börnum og unglingum. Kristjana er höfundur bókanna um Fjóla Fífils og Ólafíu Arndísi.


Ritaskrá

  • 2019 Rosalingarnir
  • 2018 Freyja og Fróði eignast gæludýr
  • 2018 Freyja og Fróði rífast og sættast
  • 2017 Freyja og Fróði fara í búðir
  • 2017 Freyja og Fróði eru lasin
  • 2016 Freyja og Fróði í klippingu
  • 2016 Freyja og Fróði geta ekki sofnað
  • 2015 Freyja og Fróði í sundi
  • 2015 Freyja og Fróði hjá tannlækni