SKÁLD.IS

Konur skrifa um konur sem skrifa

María Ramos

María Ramos er fædd 1998. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Hamrahlíð og hefur áður birt ljóð og smásögu í skólablaði MH, Beneventum. Salt er fyrsta ljóðabók hennar en Partus gefur hana út í lok febrúar 2018.

Heimild: Vefsíða Partusar


Ritaskrá

  • 2020 Havana

  • 2018  Salt