SKÁLD.IS

Konur skrifa um konur sem skrifa

Sigrún Ása Sigmarsdóttir

Sigrún Ása Sigmarsdóttir er fædd árið 1957. 

Sigrún Ása lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Kópavogi og BA-prófi í bókasafns- og upplýsingafræði frá Háskóla íslands. Hún hefur sótt námskeið um skapandi og tilfinningaleg skrif og einnig um ritun endurminninga.

Áður en Sigrún fór að yrkja ljóð og gefa þau út orti hún í liti á pappír og skáldað með nál og þræði.


Ritaskrá

  • 2025  Horfumst í augu
  • 2018  Siffon og damask