SKÁLD.IS

Konur skrifa um konur sem skrifa

Sigurbjörg Friðriksdóttir

Sigurbjörg Friðriksdóttir er fædd árið 1959.

Sigurbjörg lauk stúdentsprófi frá Fjölbrautaskólanum á Norðurlandi vestra, tannfræðiprófi frá Háskólanum í Oslo, og uppeldis- og kennslufræði frá Kennaraháskóla Íslands.

Sigurbjörg hefur áður birt ljóð í dagatalsbókinni Konur eiga orðið allan ársins hring.

Fyrsta ljóðabók Sigurbjargar, Gáttatif, kom út í seríu Meðgönguljóða árið 2016. Henni var ritstýrt af Jóni Kalmani Stefánssyni.

2021 gaf Sigurbjörg út ljóðabókina Vínbláar varir og 2022 kom sú þriðja, Næturlýs, báðar hjá bókaútgáfunni Skriðu.

 

 

 


Ritaskrá

  • 2022  Næsturlýs
  • 2019  Vínbláar varir
  • 2016  Gáttatif