SKÁLD.IS

Konur skrifa um konur sem skrifa

Stefanía dóttir Páls

Stefanía dóttir Páls er fædd árið 1990. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Hamrahlíð, grunnprófi í heimspeki frá Háskóla Íslands og meistaraprófi í Ritlist við sama skóla. Hún vinnur gjarnan þvert á miðla og stundar nú nám í tónsmíðum við Listaháskóla Íslands.

Fyrsta bók hennar Blýhjarta kom úr í október árið 2020 en auk þess hafa smásögur, ljóð, þýðingar, örsögur og leikrit eftir hana birst í ýmsum safnbókum og tímaritum.


Ritaskrá

  • 2020  Blýhjarta