SKÁLD.IS

Konur skrifa um konur sem skrifa

Elín Sigurðardóttir

Elín Sigurðardóttir fæddist árið 1873 að Hriflu en fluttist ung að Hlíð á Langanesi. Móðir hennar var Hólmfríður Hinriksdóttir systir Jóns skálds Hinrikssonar. Þau voru því systkinabörn Elín og Jón í Múla og Sigurður á Arnarvatni.

Elín lærði handavinnu í Kaupmannahöfn og kom til landsins aftur og hóf kennslu sem fyrsti lærði kennari á Langanesi.


Ritaskrá

  • 1936  Kvæði