SKÁLD.IS

Konur skrifa um konur sem skrifa

Þóra Ólafsdóttir

Þóra Ólafsdóttir fæddist 16. desember árið 1833 í Háholti í Gnúpverjarhreppi.

Um Þóru var sagt að hún hafi verið utangarðs alla sína ævi sökum sjóngalla og að hún hafi ekki gengið heil til skógar.

Þóra var sögð gædd góðum gáfum og hún var vel hagmælt. Hún dvaldi síðarahluta ævi sinnar hjá Ólafi Briem vígslubiskpusfrúar á Stóra-Núpi í sömu sveit. 

Nokkur ljóða Þóru hafa varðveist og eru þau öll frekar dapurleg. Hægt er að finna ljóðin hennar inn á Óðfræðivefnum Braga sem vistaður er hjá Árnastofnun.

Þóra Ólafsdóttir lést árið 1925.

Heimild.: Þóra Ólafsdóttir frá Háholti | Kvæða- og vísnasafn Árnesinga (arnastofnun.is)