
Elín Guðrún Blöndal
Elin Guðrún Blöndal (1841-1934) frá Stafholtsey í Borgarfirði var dóttir Jóns Thoroddsens skálds og Ólafar Hallgrímsdóttur Thorlacius.. Hún ólst upp hjá móður sinni og stjúpa á Hrafnagili til 13 ára aldurs en fór þá til föður síns sem bjó að Haga á Barðaströnd.
Elín var gift Páli Blöndal lækni.
Mörg ljóða Elínar hafa varðveist eins og til dæmis í ,,Og svo rigndi blómum" 1991
Ritaskrá
1991 Og svo rigndi blómum