SKÁLD.IS

Konur skrifa um konur sem skrifa

Björk Þorgrímsdóttir

Björk Þorgrímsdóttir er fædd 1984. Hún lauk stúdentsprófi frá Verzlunarskóla Íslands, námi í heimspeki og bókmenntafræði frá Háskóla Íslands og námi í ritlist á meistarastigi frá sama skóla. Hennar fyrsta bók, Bananasól, kom út hjá Tunglinu árið 2013.

Önnur ljóðabók Bjarkar, Neindarkennd, kom út í seríu Meðgönguljóða árið 2014. Henni var ritstýrt af Kára Tulinius.

Heimild: Vefsíða Partusar


Ritaskrá

  • 2021 Hún sem stráir augum
  • 2014  Neindarkennd
  • 2013  Bananasól

Verðlaun og viðurkenningar

  • 2020   Ljóðstafur Jóns úr Vör