SKÁLD.IS

Konur skrifa um konur sem skrifa

Steinunn Inga Óttarsdóttir11. apríl 2022

SKÁLDKONA OG ÍSLENSKUR HUNDUR

Anna S. Snorradóttir var landskunn útvarpskona á sínum tíma. Árið 1989 setti hún saman kver um Mark Watson (1906-1979), velunnara íslenska hundakynsins og Glaumbæjar í Skagafirði sem er elsta byggðasafn landsins. Hún skrifaði reglu­lega grein­ar í blaðið Dag á Ak­ur­eyri (1942-1952), einnig tvö ár í Sam­vinn­una og var í 7 ár í út­gáfu­stjórn Hús­freyj­unn­ar. Hún þýddi barna­bæk­ur (upplýsingar vantar) og gaf út nokkrar ljóðabæk­ur.

 
Anna bætist í skáldatal í dag.
 
Ljósm. Dogster.com

 

Tengt efni