Steinunn Inga Óttarsdóttir∙ 1. maí 2021
SKREPPA TIL VÍETNAM?

Söguþráðurinn er á þessa leið: Júlía situr í flugvél á leið til Víetnam. Tók skyndiákvörðun um að elta hugboð. Tilfinningu. Vonandi verður tekið á móti henni með bónorði. Eða var Ari nokkuð að segja henni upp með miðanum sem hann skildi eftir á eldhúsbekknum rétt fyrir tíu ára sambandsafmælið?
Ása Marin bætist í skáldatal í dag og er boðin velkomin í hópinn.