SKÁLD.IS

Konur skrifa um konur sem skrifa

Steinunn Inga Óttarsdóttir21. desember 2022

YFIRÞYRMINGAR, ORÐASÖFNUN OG MUNAÐARLAUSAR LJÓÐABÆKUR - Um Guðrúnu Hannesdóttur

Guðrún Hannesdóttir er fædd á fyrsta degi eftir lýðveldisstofnun, 18. júní 1944. Hún byrjaði seint að yrkja eins og oft vill verða með skáldkonur, en ljóð hennar hafa heldur betur ratað til sinna.
 
Í spjalli við Steinunni Ingu Óttarsdóttur segir Guðrún frá ýmsu, s.s. yfirþyrmingum, orðasöfnun og munaðarlausum ljóðabókum.
 
Nýjasta ljóðabók Guðrúnar (2022) heitir Fingramál.
 

 

Tengt efni