SKÁLD.IS

Konur skrifa um konur sem skrifa

Steinunn Inga Óttarsdóttir 8. apríl 2023

ANNA PÁLÍNA OG ÞORGERÐUR ÁSA

Anna Pálína Árnadóttir bætist í bætist í skáldatalið í dag.  Hún sendi frá sér eina bók um ævina, lífsreynslusöguna Ótuktina sem fjallar um glímu hennar við krabbamein á einlægan, myndrænan og æðrulausan hátt. Í dag er einnig endurbirtur ritdómur Steinunnar Ingu Óttarsdóttur um bókina sem birtist fyrst í Mbl 2. maí 2004, Krabba frænka kemur í heimsókn.
 
Þorgerður Ása Aðalsteinsdóttir, tónlistar- og útvarpskona, er dóttir hennar. og Aðalsteins Ásbergs Sigurðssonar. Hún mætir með gítarinn í Hannesarholt, laugardaginn 15. apríl kl 14 og leiðir hópsöng. Frítt inn, verið öll velkomin!
 

Ljósm. Spotify og thorgerdurasa.wordpress.com

Tengt efni