SKÁLD.IS

Konur skrifa um konur sem skrifa

Soffía Auður Birgisdóttir 6. maí 2024

STEINUNN ÓLÍNA KOMIN Í SKÁLDATALIÐ

 

Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, leikkona og forsetaframbjóðandi, sendi frá sér skáldsöguna Í fylgd með fullorðnum, árið 2004. Sagan vakti talsverða athygli og vonandi á Steinunn Ólína eftir að senda frá sér fleiri bækur.

Við bjóðum Steinunni Ólínu velkomna í Skáldatalið og birtum ritdóm sem Friðrika Benónýs skrifaði um skáldsöguna stuttu eftir að hún kom út. 

 

Tengt efni