SKÁLD.IS

Konur skrifa um konur sem skrifa

Soffía Auður Birgisdóttir 6. júní 2024

AMALÍA LÍNDAL WEBB komin í Skáldatalið

Það bætist jafnt og þétt í Skáldatalið okkar og ekki er langt í að það telji 500 færslur. 

 

 

Ein af nýjustu viðbótunum er færsla um Amalíu Líndal Webb, sem bjó lengi á Íslandi með íslenskum manni sínum og ól hér upp fimm börn og sinnti meðfram ritstörfum og blaðamennsku. Hún flutti síðar til Kanada.

Amalía skrifaði bók um Ísland og reynslu sína af landi og þjóð og kallaði Ripples from Iceland. Hún kom út 1962.

Hér má lesa nánar um Amalíu.

 

 

 

 

Tengt efni