SKÁLD.IS

Konur skrifa um konur sem skrifa

Soffía Auður Birgisdóttir15. ágúst 2024

HINSEGIN BÓKMENNTAHÁTÍÐ 23.-26. ÁGÚST

 

Við minnum á að dagana 23.-26. ágúst verður haldin fyrsta íslenska hinsegin bókmenntahátíðin og hægt er að kaupa miða á hátíðina á Tix.is: hér.

Um er að ræða verulega spennandi bókmenntahátíð með frábærum höfundum.

Aðaldagskráin fer fram í Salnum í Kópavogi en á ýmsum öðrum stöðum á Reykjavíkursvæðinu verða viðburðir tengdir hátíðinni. Um það má fræðast á heimasíðu hátíðarinnar: hér.

 

Hér má sjá dagskrána í SALNUM, Kópavogi:

 

Föstudagur: 23. ágúst
 
kl. 15:00
Kvikmyndir HARRY DODGE (US)
Nokkur kvikmyndaverka Harry Dogde verða sýnd á tjaldi.
 
kl. 18:30
LEIKLESTUR úr áður ófluttum verkum KRISTÍNAR ÓMARSDÓTTUR (IS)
 
kl. 20:30
MADAME NIELSEN (DK)
Umræðustjórn: Brynja Hjálmsdóttir.
 
 
Laugardagur 24. ágúst
 
kl. 14:00
IA GENBERG (SE)
Umræðustjórn: Anna Gyða Sigurgísladóttir
 
kl. 17:00
HARRY DODGE (US)
Umræðustjórn: Tilkynnt síðar
 
kl. 20:00
MAGGIE NELSON (US)
Umræðustjórn: Halla Þórlaug Óskarsdóttir og Oddný Eir Ævarsdóttir

 

Tengt efni