Jóna Guðbjörg Torfadóttir∙ 2. september 2024
KOLBRÚN VALBERGSDÓTTIR
Kolbrún Valbergsdóttir hefur nú bæst við Skáldatalið okkar. Hún skrifar fyrst og fremst afþreyingarbókmenntir eins og sakamálasögur, skvísubækur, vísindaskáldsögur og spennusögur.
Sögur Kolbrúnar njóta mikilla vinsælda á hljóðbókaveitunni Storytel. og hafa okkrar bækur hennar verið tilnefndar til hljóðbókaverðlauna í tímans rás. Þá hlaut handritið Augljós og yfirdrifin viðurkenningu í handritasamkeppni Sparibollans árið 2022.
Hér má skoða bækur Kolbrúnar sem eru aðgengilegar á Storytel.