SKÁLD.IS

Konur skrifa um konur sem skrifa

Jóna Guðbjörg Torfadóttir 2. september 2024

KOLBRÚN VALBERGSDÓTTIR

Kolbrún Valbergsdóttir hefur nú bæst við Skáldatalið okkar. Hún skrifar fyrst og fremst afþreyingarbókmenntir eins og sakamálasögur, skvísubækur, vísindaskáldsögur og spennusögur.

Sögur Kolbrúnar njóta mikilla vinsælda á hljóðbókaveitunni Storytel. og hafa okkrar bækur hennar verið tilnefndar til hljóðbókaverðlauna í tímans rás. Þá hlaut handritið Augljós og yfirdrifin viðurkenningu í handritasamkeppni Sparibollans árið 2022.

Hér má skoða bækur Kolbrúnar sem eru aðgengilegar á Storytel.