Steinunn Inga Óttarsdóttir∙20. september 2024
KÓPAVOGSKRÓNIKA, PISTILL DAGSINS
Kópavogur er aðalpleisið. Í dag fjallar Steinunn Inga um Kópavogskróniku, fyrstu skáldsögu Kamillu Einarsdóttur frá 2018. Smelltu á myndina!
Kröftugt myndmál, svæsnar undirlægjusenur og nístandi sársauki halda lesandanum í helgreipum. Árið 2020 var bókin sett á svið í Þjóðleikhúsinu í leikgerð Silju Hauksdóttur og Ilmar Kristjánsdóttur sem leik aðalsöguhetjuna snilldarlega.