SKÁLD.IS

Konur skrifa um konur sem skrifa

Magnea Þuríður Ingvarsdóttir 3. nóvember 2024

ÞÍN ERU SÁRIN

Þórdís Þúfa Björnsdóttir hefur sent frá sér skáldævisögu þar sem hún fjallar um málefni sem falla vel inn í tíðarandann í dag.

Þórdís Þúfa hefur hlotið mikið lof fyrir verk sín, sem hafa m.a. verið gefin út á ensku og þýsku, auk þess sem ljóð hennar hafa birst í tímaritum víða um heim.

Á bakhlið kápunnar eru umsagnirnar á þessa leið.: Nötrandi nýtt hljóð Dv, Það er leynilegur tilgangur allra bóka að fá lesandann til að trúa sér, fá hann til að trúa eigin augum. Það gerist í felum bakvið gluggatjöldin. Dýr og tímabær skáldskapur Fréttablaðið og Víðsjá ,,viðvarandi fantastísk augnablik..dökklár áraróður til lífsins.

 

Hér er á ferðinni áhugavert efni. Til hamingju Þórdís Þúfa

Skáld.is