Steinunn Inga Óttarsdóttir∙21. febrúar 2025
ÞURÍÐUR / ÞORMÓÐUR
Steinunn Inga fjallar um Konu á buxum eftir Auðir Styrkársdóttur. Söguleg skáldsaga um Þuríði formann, sem uppi var undir lok átjándu aldar og fram um miðja nítjándu. Sú lét ekki hlut sinn fyrir neinum og ögraði kyrrstæðu samfélagi m.a. með því að ganga í karlmannsfötum og kalla sig Þormóð.