Steinunn Inga Óttarsdóttir∙22. apríl 2025
AFMÆLISKONUR DAGSINS
A.m.k. tvær núlifandi, núskrifandi og fjallhressar skáldkonur eiga afmæli í dag!
Ásdís Óladóttir, f. 1967
og
Jóna Guðbjörg Torfadóttir, sem jafnframt er í ritstjórn skáld.is, f. 1969.
Til hamingju með daginn!