SKÁLD.IS

Konur skrifa um konur sem skrifa

Soffía Auður Birgisdóttir15. september 2025

ELDMESSA SIGRÍÐAR ...

Sigríður Hagalín Björnsdóttir flutti Sigurðar Nordals-fyrirlestur í gær, 14. september, sem lýst hefur verið sem eldmessu. Eins og fram kom í lýsingu á fyrirlestrinum, gerði hún þar "tilraun til að greina stöðu íslenskra bókmennta og hinna skapandi greina á öld algóritmans, gervigreindarinnar og streymisveitnanna og spá fyrir um framtíð skapandi hugsunar á íslensku."

Sigríður er meðal áhugaverðustu samtímahöfunda á Íslandi í dag og skáldsögurnar sem hún hefur sent frá sér undanfarin hafa vakið mikla athygli.  

Upptaka af fyrirlestri Sigríðar er nú aðgengileg á vef Árnastofnunar og hér er hlekkurinn. Við hvetjum öll til að hlusta.

 

Tengt efni