SKÁLD.IS

Konur skrifa um konur sem skrifa

Soffía Auður Birgisdóttir14. nóvember 2025

SPRENGJA Í ÚTGÁFU LJÓÐABÓKA EFTIR KONUR

Ljóðlistin er í mikilli uppsveiflu á Íslandi þessi árin og það er sérlega ánægjulegt að sjá að svo virðist sem sjaldan hafi komið út eins margar ljóðabækur eftir konur eins og nú í ár. Í Són 2025 birtast fjölmargir ritdómar, meðal annars um allar þessar bækur:

 

 

 
Um þessar ljóðabækur kvenna er fjallað í SÓN 2025:
 
Albertine-æfingarnar eftir Anne Carson
Fyrir vísindin eftir Önnu Rós Árnadóttur
Rifsberjadalurinn eftir Ásdísi Ólafsdóttur
Áttaskil eftir Ásu Ketilsdóttur
Draugar aldinkjötsins eftir Birgittu Björg Guðmarsdóttur
Brimurð eftir Draumeyju Aradóttur
Sjáðu, sjáðu mig, það er eina leiðin til að elska mig eftir Elísabetu Jökulsdóttur
Gjaldfelld eftir Ester Hilmarsdóttur
Upphafshögg eftir Eyrúnu Ingadóttur
Eignatal eftir Francesca Cricelli
Ljóðasafn eftir Guðrúnu Hannesdóttur
Svartalogn og leiðin til ljóssins eftir Hörpu Árnadóttur
Týr eftir Juliu Donaldson
Hvalbak eftir Maó Alheimsdóttur
Mara kemur í heimsókn eftir Natasha S.
Mörsugur eftir Ragnheiði Erlu Björnsdóttur
Horfumst í augu eftir Sigrúnu Ásu Sigmarsdóttur
Lífið er undantekning eftir Sigurlín Bjarneyju Gísladóttur
Leiðirnar til himna eftir Soffíu Láru
Ariel eftir Sylviu Plath 
Postulín eftir Sunnu Dís Másdóttur
Félagsland eftir Völu Hauks
Ég er það sem ég sef eftir Svikaskáld

 

 

Tengt efni