Soffía Auður Birgisdóttir∙14. nóvember 2025
SPRENGJA Í ÚTGÁFU LJÓÐABÓKA EFTIR KONUR
Ljóðlistin er í mikilli uppsveiflu á Íslandi þessi árin og það er sérlega ánægjulegt að sjá að svo virðist sem sjaldan hafi komið út eins margar ljóðabækur eftir konur eins og nú í ár. Í Són 2025 birtast fjölmargir ritdómar, meðal annars um allar þessar bækur:


Um þessar ljóðabækur kvenna er fjallað í SÓN 2025:
Albertine-æfingarnar eftir Anne CarsonFyrir vísindin eftir Önnu Rós ÁrnadótturRifsberjadalurinn eftir Ásdísi ÓlafsdótturÁttaskil eftir Ásu KetilsdótturDraugar aldinkjötsins eftir Birgittu Björg GuðmarsdótturBrimurð eftir Draumeyju AradótturSjáðu, sjáðu mig, það er eina leiðin til að elska mig eftir Elísabetu JökulsdótturGjaldfelld eftir Ester HilmarsdótturUpphafshögg eftir Eyrúnu IngadótturEignatal eftir Francesca CricelliLjóðasafn eftir Guðrúnu HannesdótturSvartalogn og leiðin til ljóssins eftir Hörpu ÁrnadótturTýr eftir Juliu DonaldsonHvalbak eftir Maó AlheimsdótturMara kemur í heimsókn eftir Natasha S.Mörsugur eftir Ragnheiði Erlu BjörnsdótturHorfumst í augu eftir Sigrúnu Ásu SigmarsdótturLífið er undantekning eftir Sigurlín Bjarneyju GísladótturLeiðirnar til himna eftir Soffíu LáruAriel eftir Sylviu PlathPostulín eftir Sunnu Dís MásdótturFélagsland eftir Völu HauksÉg er það sem ég sef eftir Svikaskáld
