SKÁLD.IS

Konur skrifa um konur sem skrifa

Jóna Guðbjörg Torfadóttir27. nóvember 2025

HALLA MARGRÉT JÓHANNESDÓTTIR BÆTIST VIÐ SKÁLDATALIÐ

Halla Margrét Jóhannesdóttir bætist nú við Skáldatalið okkar en hún hefur skrifað bæði ljóð og leikrit og var hún tilnefnd til Grímuverðlauna sem leikskáld ársins árið 2009. 

Kynna má sér Höllu Margréti frekar á vefnum okkar, hér