Steinunn Inga Óttarsdóttir∙17. maí 2019
RÁÐSKONA HJÁ DVERGUNUM SJÖ
Þórdís Richardsdóttir (1951) er ein af þekktustu nýraunsæisskáldkonum okkar.
Hún gaf út fyrstu ljóðabók sína 1976. Ljóð í lausaleik, þar sem í er t.d. hið fræga ljóð Ævintýramórall. Þar eru Mjallhvít hvött til að reyna frekar við veiðimanninn heldur en að halda áfram sem störfum hlaðin ráðskona hjá dvergunum sjö.
Eins og sést er bókarkápan hrikalega flott og segir meira en mörg orð um boðskapinn, þemað og innihaldið.
Þórdís bætist í skáldatalið í dag.