SKÁLD.IS

Konur skrifa um konur sem skrifa

Steinunn Inga Óttarsdóttir19. október 2019

AÐ LEIKSLOKUM

 

Ragnhildur Guðmundsdóttir er vinningshafi í fyrsta facebook-leik skálds.is sem efnt var til þegar skáldkonur á vefnum urðu 300 talsins. Takk, allir sem tóku þátt. Það gengur betur næst!

Í verðlaun fær Ragnhildur nýjar smásögur frá Forlaginu, Vetrargulrætur, eftir Rögnu Sig.

 

Tengt efni