SKÁLD.IS

Konur skrifa um konur sem skrifa

Jóna Guðbjörg Torfadóttir17. september 2022

420. SKÁLDKONAN

420. skáldkonan hefur nú bæst við Skáldatalið en það er hún Sunna Dís Másdóttir sem sendi frá sér ljóðabókina Plómur í vikunni.

Sunna Dís þekkja mörg þar sem hún hefur verið mjög áberandi í bókmenntaheiminum á síðustu árum. Hún er ein af öfluga ljóðahópnum Svikaskáldum og hefur sinnt bókmenntagagnrýni í Kiljunni, svo að eitthvað sé nefnt.