SKÁLD.IS

Konur skrifa um konur sem skrifa

Magnea Þuríður Ingvarsdóttir11. júní 2023

VERTU ALLTAF HRESS Í HUGA

Skáldkonan Erla (Guðfinna Þorsteinsdóttir) orti:

 

Vertu alltaf hress í huga
hvað sem kann að mæta þér
lát ei sorg og böl þig buga
baggi margra þungur er.
Treystu því, að þér á herðar
þyngri byrgði ei varpað er
en þú hefðir afl að bera
Orka blundar næg í þér
 

 

Hér eru nokkur orð um Erlu góðu skáldkonu, hún fæddist 26. júní 1891 fyrir 132 árum síðan.

https://bergthoraga.blog.is/blog/bergthoraga/entry/1302140/fyrir hvössum vindi

https://steinunninga.com/tag/erla-skaldkona/

https://bragi.arnastofnun.is/hunafloi/hofundur.php?ID=9092