SKÁLD.IS

Konur skrifa um konur sem skrifa

Solveig Thoroddsen

Solveig Thoroddsen er fædd árið 1970.

Solveig nam myndlist við Listaháskóla Íslands 2007-2010 og lauk mastersgráðu frá sama skóla 2015. Solveig vinnur í marga miðla og eru viðfangsefnin gjarna maðurinn gagnvart náttúrunni með tilliti til náttúruverndar en einnig eru verk hennar oft með samfélagsleg með femínískar tilvísanir.

Solveig býr í Reykjavík og starfar sem myndlistamaður, kennari og leiðsögumaður.

Fyrsta ljóðabók Solveigar, Bleikrými, kom út í Meðgönguljóðaseríu Partusar, árið 2017.

 


Ritaskrá

  • 2023  Að innan erum við bleik
  • 2017  Bleikrými  
  • 2016  Sögur í safnritinu Ástarsögur íslenskra kvenna

 

Verðlaun og viðurkenningar

  • 2013  Viðurkenning 4.-10. sæti, Ljóðstafur Jóns úr Vör

 

Heimasíða

https://www.stjarna111.com/