SKÁLD.IS

Konur skrifa um konur sem skrifa

Guðbjörg Hermannsdóttir

Guðbjörg Hermannsdóttir (1917–1997) ólst upp í stórum systkinahópi á Bakka við Húsavík. Hún giftist Braga Guðjónssyni klæðskerameistara (1917–1983). Þau bjuggu alla tíð á Akureyri og eignuðust fimm börn. Meðal þeirra er Snjólaug Bragadóttir, rithöfundur og þýðandi.

Sögur Guðbjargar eru nú aðgengilegar á Storytel.


Ritaskrá

  • 1982  Afbrot og ástir
  • 1981  Ást og dagar
  • 1980  Víða liggja leiðir
  • 1979  Krókaleiðir ástarinnar
  • 1978  Allir þrá að elska

Tengt efni