SKÁLD.IS

Konur skrifa um konur sem skrifa

Karlína Friðbjörg Hólm

Karlína Friðbjörg er fædd árið 1950 á Seyðisfirði og ólst þar upp.

Karlína hefur lengi fengist við ljóðagerð og hafa ljóð hennar birst á prenti í tímaritum og blöðum.

2020 sendi hún frá sér sína fyrstu ljóðabók, Rætur og þang, sem kom út á vegum Félags ljóðaunnenda á Austurlandi. 

Auk ljóðagerðar fæst Karlína við myndlist og nokkrar mynda hennar prýða ljóðabókina.

Karlína býr í Reykjavík.

 


Ritaskrá

  • 2020  Rætur og þang

 

Tengt efni