SKÁLD.IS

Konur skrifa um konur sem skrifa

Steinunn P. Hafstað

Steinunn Pálína Hafstað býr Í Hvera­gerði hún fæddist þann 20. mars 1947.

­Steinunn er kennar­i, nuddar og ljóðskáld.  Hún hefur gefið út tvær ljóðabækur og eina minningarbók/brot frá sjálfri sér.

https://skald.is/greinar/455-rosamal


Ritaskrá

2023  Færslur úr dagbók kerlingar

2008  Rósamál

2004  Vertu sem lengst