
Björg Jónsdóttir
Júlíana Björg Jónsdóttir, fæddist 1. júlí árið 1896 að Hallgeirseyjarhjáleigu í Austur-Landeyjum og ólst upp í Hallgeirsey.
Hún giftist árið 1922 Sigurði Vigfússyni bónda og kennara á Brúnum undir Vestur-Eyjafjöllum. Sigurður dó árið 1936 og bjó Björg áfram á Brúnum. Hún giitist aftur árið 1939 Sigmundi Þorgilssyni skólastjóra (dáinn 1968). Bjuggu þau í Ásólfsskála undir Eyjafjöllum frá 1940-1964, síðan á Hellu.
Ljóð Björgu hafa birst í blöðum og tímaritum.
Björg lést árið 1968
Ritaskrá
1968 Ljóð Rangæinga, Sýnisbók rangæskrar ljóðagerðar á 20. öld