
Guðfinna Árnadóttir
Guðfinna Árnadóttir fæddist þann 12. september 1874 í Mið-Mörk undir Eyjafjölum og ólst þar upp hjá foreldrum sínum. Hún giftist Jónasi Sveinssyni bónda í Efri-Kvíhólma undir Vestur-Eyjafjölum, hann dó árið 1947.
Eftir Guðfinnu liggur allmikið safn af minningaljóðum um látna sveitunga, auk annars skáldskapar.
Guðfinna lést árið 1972
Ritaskrá
1969 Ljóð Rangæinga, sýnisbók rangæskrar ljóðagerðar á 20. öld