SKÁLD.IS

Konur skrifa um konur sem skrifa

Steinunn Inga Óttarsdóttir20. nóvember 2022

LÍF OG LIST ÁSTU

Ásta Sigurðardóttir var ein af fyrstu módernísku rithöfundunum hér á landi og hafði áhrif á bókmenntir, menningu og samfélag svo eftir var tekið. Hún skrifaði um reynsluheim konu; nauðgun, fátækt, fordóma, fóstureyðingu, valdaleysi og drykkju kvenna og deildi á hræsnisfullt samfélagið sem hún bjó í.

Fjallað er um greinasafnið Ástusögur, líf og list Ástu Sigurðardóttur á skald.is í dag.

 

 

Tengt efni