SKÁLD.IS

Konur skrifa um konur sem skrifa

Steinunn Inga Óttarsdóttir29. júní 2020

LANI YAMAMOTO SKRIFAR OG SKREYTIR

Í dag bætist Lani Yamamoto í skáldatalið. Lani hefur skrifað tvær barnabækur sem báðar hafa slegið í gegn, um Stínu Stórusæng og Egil spámann, auk fjögurra smábóka um Albert sem tekst að setja sjálfsagða hluti í afar sérstakt samhengi.

Lani bæði semur textann og myndskreytir af mikilli list.

 

Tengt efni