SKÁLD.IS

Konur skrifa um konur sem skrifa

Steinunn Inga Óttarsdóttir14. september 2023

MÁLFRÍÐUR OG VIRGINIA

Í dag birtist á skáld.is umfjöllun Steinunnar Ingu um Útlínur liðins tíma eftir Virginiu Woolf sem út kom á íslensku í fyrra. Mikill fengur er jafnan að ævisögum skáldkvenna því oft er þar varpað ljósi á uppruna höfundarins, mótunarár og hugmyndafræði. Eru mögulega einhvers konar samsvaranir og tengingar á milli þessarar bókar Virginiu og t.d. verka Málfríðar Einarsdóttur sem skrifaði sjálfsævisögulegar bækur sem teljast til íslenskrar klassíkur?

 

Tengt efni