SKÁLD.IS

Konur skrifa um konur sem skrifa

Jóna Guðbjörg Torfadóttir25. september 2023

ÞÓRDÍS GÍSLADÓTTIR MEÐ TVÖ VERK

Þórdís Gísladóttir hefur ekki slegið slöku við undanfarið því hún sendir nú frá sér tvö verk um þessar mundir, annað frumsamið og hitt þýtt. 

Annars vegar ræðir um smásagnasafnið Aksturlag innfæddra og hins vegar endurminningar Tovu Ditlevsen sem ber titilinn Bernska. Báðar bækurnar eru komnar í prentsmiðjuna og munu væntanlega rata fljótlega í bókabúðir.

Þess má geta að fyrr á árinu kom út skáldsagan Smáatriðin eftir Iu Genberg, einnig í þýðingu Þórdísar.

 

Tengt efni