SKÁLD.IS

Konur skrifa um konur sem skrifa

Soffía Auður Birgisdóttir 7. júní 2024

HRAFNHILDUR HAGALÍN KOMIN Í SKÁLDATALIÐ

 

Nýjasta viðbótin í Skáldatalið okkar er Hrafnhildur Hagalín, leikskáld og ljóðskáld.

Af því tilefni birtum við einnig umfjöllun um leikrit hennar, Hægan, Elektra, sem var sýnt í Þjóðleikhúsinu árið 2000 og kom út á bók hjá Forlaginu sama ár. Leikritið vakti mikla athygli, á sínum tíma, ekki síður en frumraun Hrafnhildar, Ég er meistarinn, sem sópaði að sér verðlaunum.

2022 sendi Hrafnhildur síðan frá sér sína fyrstu ljóðabók sem ber titilinn Skepna í eigin skinni.

 

Tengt efni