Steinunn Inga Óttarsdóttir∙10. október 2024
VAR MEÐ LEYNIDRAUM - viðtal við Ingleifu Friðriksdóttur
Ný skáldkona stígur fram á sviðið í dag. Það er Ingileif Friðriksdóttir sem auk þess að skrifa skráldsögu og bækur fyrir börn lætur til sín taka í hinseginsamfélaginu.
Hér er hægt að hlusta á skemmtilegt viðtal Sigurlaugar Jónasdóttur við Ingileifu og konu hennar, Maríu Rut. Er það ekki merkilegt að hjónabönd samkynhneigðra hafi fyrst verið leyfð árið 2010?
Smelltu á myndina.