SKÁLD.IS

Konur skrifa um konur sem skrifa

Steinunn Inga Óttarsdóttir 6. apríl 2018

Ástin er taugahrúga

Grein um ljóðabók Elísabetar Jökulsdóttur, Ástin ein taugahrúga. Enginn dans við Ufsaklett (2014) birtist nú á skald.is í tilefni af málþingi um skáldkonuna sem haldið verður 22. apríl nk. Sjá um viðburðinn á facebook.