SKÁLD.IS

Konur skrifa um konur sem skrifa

Jóna Guðbjörg Torfadóttir 1. júní 2023

GÖMUL PÓSTKORT FRÁ SKÁLDKONUM

 

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist kom út í einn áratug, á árunum 1990 -2000. Þetta var öflugt tímarit af fjölbreyttu efni sem margir þekktir rithöfundar stóðu að en ábyrgðarmaður var Snæbjartur Arngrímsson.

Sum heftin voru sér um efni og tileinkuð t.d. erlendum skáldum og, tröllasögum. Hefti sem kom út 15. apríl 1994 ber undirtitilinn póstkort og eru þar margar skemmtilegar og lýrískar áritanir hinna ýmsu skálda. Hér á eftir verða sýnd þrjú póskort eftir vel valdar konur.

Eitt póstkortanna er frá hendi Þórunnar Jörlu Valdimarsdóttur en hún er þekkt af skáldskap sínum og sagnfræðiritum:

 

 

Annað póstkort er eftir Oddnýju Eir Ævarsdóttur skáldkonu og heimspekingi:

 

 

Þriðja póstkortið er Úlfhildar Dagsdóttur sem er mun þekktari fyrir öfluga fræðimennsku heldur en skáldskap en hann leikur engu að síður í höndunum á henni: