SKÁLD.IS

Konur skrifa um konur sem skrifa

Sunneva Kristín Sigurðardóttir

Sunneva Kristín Sigurðardóttir fæddist árið 1993. Hún hefur lokið B.A. prófi í þjóðfræði og M.A. prófi í hagnýtri ritstjórn og útgáfu og er að klára meistaranám í ritlist við HÍ. Hún fæst að mestu við ljóðagerð.


Ritaskrá

2023 Mars

Tengt efni