Sunneva Kristín Sigurðardóttir
Sunneva Kristín Sigurðardóttir fæddist árið 1993.
Sunneva lauk B.A. prófi í þjóðfræði og M.A. prófi í hagnýtri ritstjórn og útgáfu frá Háskóla Íslands og er að klára meistaranám í ritlist við HÍ.
Sunneva fæst að mestu við ljóðagerð og stofnaði 2024 útgáfuna Pirrandi útgáfa, ásamt Daníel Daníelssyni, en hún á að vera vettvangur sjálfsútgáfu fyrir fleiri skáld en stofendurna.
Ritaskrá
- 2024 Ógeðslegir hlutir
- 2023 Mars (ljóð)