SKÁLD.IS

Konur skrifa um konur sem skrifa

Steinunn Inga Óttarsdóttir29. nóvember 2022

AFMÆLISDAGUR DIDDU

Skáldkonan Didda (Sigurlaug Jónsdóttir) á afmæli i dag, 58 ára en hún er fædd 1964. 

Skáldverk hennar eru ekki sérlega mörg en áhrifamikil:

  • 2021  Hamingja
  • 1999  Gullið í höfðinu : hetjusaga
  • 1997  Erta
  • 1995  Lastafans og lausar skrúfur

 

Hún hefur m.a samið textann við Ó Reykjavík með Vonbrigðum sem var upphafslag kvikmyndarinnar Rokk í Reykjavík, verið í ýmsum hljómsveitum og leikið í bíómyndum (Heimild: Glatkistan, 29.11.22).

Til hamingju með daginn Didda!

Nýlegt viðtal i Víðsjá:

 

Sjá hér efni um skáldkonuna á skáld.is.

 

Tengt efni