Steinunn Inga Óttarsdóttir∙26. mars 2025
TJÖRNIN Á BARNABÓKAHÁTÍÐ Í BOLOGNA
Tjörnin og Vigdís eftir Rán Flygenring voru báðar valdar á Frábæru bókahilluna á barnabókahátíðinni í Bologna, en þar munu þær sóma sér vel ásamt öðrum framúrskarandi verkum fyrir börn frá ýmsum löndum.
Sjá hér nr 131!