SKÁLD.IS

Konur skrifa um konur sem skrifa

Soffía Auður Birgisdóttir14. apríl 2025

TILNEFNT TIL BARNABÓKMENNTAVERÐLAUNA REYKJAVÍKURBORGAR

 

Konur og kvár uppskáru ríkulega þegar tilnefnt var til Barnabókmenntaverðlauna Reykjavíkur í dag en sjálf verðlaunin verða veitt 23. apríl, á síðasta vetrardag.

Tilnefnt er í þremur flokkum og hér fyrir neðan má sjá allar tilnefningar:

 

Barna- og ung­menna­bæk­ur frum­samd­ar á ís­lensku

  • Kasia og Magda­lena eft­ir Hildi Knúts­dótt­ur sem For­lagið – JPV út­gáfa gef­ur út. 
  • Kóngsi geim­fari eft­ir Lauf­eyju Arn­ar­dótt­ur sem Hug­un – Lofn út­gáfa gef­ur út. Örn Töns­berg mynd­lýsti. 
  • Mamma sand­kaka eft­ir Lóu Hlín Hjálm­týs­dótt­ur sem Salka gef­ur út. 
  • Vís­inda­læsi 5  – Kúk­ur, piss og prump eft­ir Sæv­ar Helga Braga­son sem For­lagið – JPV út­gáfa gef­ur út. Elías Rúni mynd­lýsti. 
  • Stór­kost­lega sum­ar­nám­skeiðið eft­ir Tóm­as Zoëga sem For­lagið - Mál og menn­ing gef­ur út. Sól­rún Ylfa Ingimars­dótt­ir mynd­lýsti. 

 

Mynd­lýs­ing­ar í barna­bók­um

  • ​Skrímsla­veisla eft­ir Áslaugu Jóns­dótt­ur sem For­lagið – Mál og menn­ing gef­ur út. Bók­ina vann Áslaug í sam­vinnu við Kalle Güttler og Rakel Helms­dal. 
  • Vís­inda­læsi 5 – ​Kúk­ur, piss og prump eft­ir Elías Rúna sem For­lagið – JPV út­gáfa gef­ur út. Höf­und­ur text­ans er Sæv­ar Helga Braga­son. 
  • ​Matti og Maurún eft­ir Lauf­eyju Jóns­dótt­ur sem Bóka­fé­lagið gef­ur út. Höf­und­ur text­ans er Marco Manc­ini. 
  • ​Tumi fer til tungls­ins eft­ir Lilju Car­dew sem Bóka­beit­an gef­ur út. Höf­und­ur text­ans er Jó­hann G. Jó­hanns­son. ​
  • Tjörn­in eft­ir Rán Flygenring sem Ang­ú­stúra gef­ur út. 

 

​​Þýdd­ar barna- og ung­menna­bæk­ur

  • ​Matti og Maurún eft­ir Marco Manc­ini sem Andreas Guðmunds­son Gähwiller, Lauf­ey Jóns­dótt­ir og Marco Manc­ini þýddu í sam­ein­ingu og Bóka­fé­lagið gef­ur út. Lauf­ey Jóns­dótt­ir mynd­lýsti. 
  • ​Kynseg­in eft­ir Maia Koba­be sem Elías Rúni og Mars Proppé þýddu og Salka gef­ur út. 
  • ​Ég og Milla –  Allt í köku eft­ir Anne Sofie Hammer sem Jón St. Kristjáns­son þýddi og For­lagið – Vaka-Helga­fell gef­ur út. Sofie Lind Mestert­on mynd­lýsti. 
  • ​Lockwood og Co. – Öskrin frá stig­an­um eft­ir Jon­ath­an Stroud sem Sól­veig Sif Hreiðars­dótt­ir þýddi og Kver bóka­út­gáfa gef­ur út. ­Al­ess­andro „Tal­exi“ Taini mynd­lýsti. 
  • ​Risaeðlugengið – Leynd­ar­málið eft­ir Lars Mæhle sem Æsa Guðrún Bjarna­dótt­ir og Sverr­ir Jak­obs­son þýddu og For­lagið - Mál og menn­ing gef­ur út. Lars Ru­de­bjer mynd­lýsti. 
  •  

Dóm­nefnd verðlaun­anna í ár skipa þau Sigrún Mar­grét Guðmunds­dótt­ir (formaður, skipuð af Reykja­vík bók­mennta­borg UNESCO), Arn­grím­ur Vídalín (skipaður af Rit­höf­unda­sam­bandi Íslands) og Bergrún Adda Páls­dótt­ir (skipuð af Fé­lagi ís­lenskra teikn­ara).