SKÁLD.IS

Konur skrifa um konur sem skrifa

Steinunn Inga Óttarsdóttir 6. desember 2022

DRUSLUBÆKUR OG DOÐRANTAR Á AÐVENTU

Föstudagskvöldið 9. desember kl 20 býður bókmenntahópurinn Druslubækur og doðrantar til aðventuupplestrar á Hallveigarstöðum við Túngötu.
 
Meðlimir hópsins lesa úr jólabókum og verkum í vinnslu, ásamt góðum gestum
 
 
 
Upplesarar eru: 
 
Kynnir verður Kamilla Einarsdóttir
Léttar veitingar og almennt stuð
 
Verið velkomin!
 
 

Tengt efni