SKÁLD.IS

Konur skrifa um konur sem skrifa

Jóna Guðbjörg Torfadóttir24. febrúar 2024

RVK POETICS #8: FRANCESCA CRICELLI & FRIENDS

Næstkomandi miðvikudagskvöld verður boðið upp á áttunda ljóðakvöld RVK Poetics í Mengi undir styrkri stjórn Francescu Cricelli. 
 
Francesca Cricelli er ljóðskáld og þýðandi ásamt því að vera með doktorsgráðu í bókmenntum og þýðingum. Hún sendi frá sér ljóðabókina 16 ljóð+1 árið 2019 og einnig á hún texta í Pólifóníu af erlendum uppruna (2021) og Skáldreka: Ritgerðasafni höfunda af erlendum uppruna (2023).
 
 
Á miðvikudagskvöldið lesa eftirfarandi ljóðskáld: 
 
Francesca Cricelli ásamt ljóðvinum sínum:
Rossana Silvia
Sigurbjörg Þrastardóttir
Gabe Dunsmith
Algleidy Zerpa & Alfredo Flores
Soffía Bjarnadóttir
Pedro Gunnlaugur Garcia
Isadora Alves
Deepa R. Iyengar
 
 
Húsið opnar kl. 19:30 og ljóðalestur hefst kl. 20.
Aðgangur er ókeypis og öll eru velkomin. Veitingar eru í boði.
 
 
 
In English:

This time the event is curated by Francesca Cricelli, a poet, literary translator, and researcher. She and her poetic friends will read their poetry, see the list above.
Free entrance and everyone is welcome.
The doors will open at 19:30 and the readings will start at 20:00.
We will offer drinks and refreshments.

Supported by Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO.

 

Tengt efni