Jóna Guðbjörg Torfadóttir∙ 4. apríl 2025
ALLIR VERÐLAUNAHAFAR KONUR!
Verðlaunin voru veitt í fimm flokkum og eru vinningshafar 2025 eftirfarandi:
-Skáldsaga ársins: Valskan eftir Nönnu Rögnvaldardóttur, lesin af Hildigunni Þráinsdóttur.
-Ljúflestur og rómantík ársins: Dætur regnbogans eftir Birgittu H. Halldórsdóttur, lesin af Svandísi Dóru Einarsdóttur.
-Börn og ungmenni: Sveindís Jane – saga af stelpu í fótbolta eftir Sveindísi Jane Jónsdóttur, lesin af Álfrúnu Helgu Örnólfsdóttur
-Óskáldað efni: Morðin í Dillonshúsi eftir Sigríði Dúu Goldsworthy, lesin af Birgittu Birgisdóttur og Sigríði Dúu Goldsworthy
-Glæpa- og spennusaga ársins: Heim fyrir myrkur eftir Evu Björgu Ægisdóttur, lesin af Anítu Briem og Berglindi Öldu Ástþórsdóttur
Fagdómnefndir völdu bestu hljóðbækurnar að undangenginni almenningskosninu. Í henni sátu:
-Skáldsögur og glæpa- og spennusögur: Elva Ósk Ólafsdóttir, Árni Árnason og Ingibjörg Iða Auðunardóttir.
-Ljúflestur og rómantík og óskáldað efni: Aníta Briem, Kristjana Mjöll Hjörvar Jónsdóttir og Vera Illugadóttir
-Börn og ungmenni: Jóhann Sigurðarson, Rebekka Sif Stefánsdóttir og Bragi Páll Sigurðarson.
Lesa má umsagnir dómnefnda hér.
Lestrarklefinn hlaut sérstök heiðursverðlaun.