Jóna Guðbjörg Torfadóttir∙30. apríl 2025
SKÁLDKONUR ÍSLANDS
Það birtist gömul og skemmtileg mynd á Facebook af ,,Skáldkonum Íslands" sem má vel fara víðar.
Mynd þessi birtist í Alþýðublaðinu 19. júlí árið 1995 og var tekin í tilefni af dagskrá Þóreyjar Sigþórsdóttur í Norræna húsinu þar sem kynntur var skáldskapur eftir nokkrar af efnilegustu skáldkonum Íslands.
Auk Gerðar Kristnýjar, Kristínar Ómarsdóttur, Margrétar Lóu Jónsdóttur og Lindu Vilhjálmsdóttur voru einnig flutt ljóð Elísabetar Jökulsdóttur og Jóhönnu Sveinsdóttur.
Skáldkonur Íslands eru hressar og eru þau skemmtileg ummælin þeirra um sýningu Þóreyjar sem má lesa hér fyrir neðan, fyrir neðan myndirnar af hinum fjórum fræknu: